Kínaferð - dagur 1.

Jæja þá sit ég á Keflavíkurflugvelli og er að leggja upp í 19 tíma ferð til Wuhan í Kína þar sem ég mun dvelja fram yfir helgi á fundum og fyrirlestrum. Dagsformið er ekki alveg upp á sitt besta en félagarnir hiti, kvef og stífla fylgja mér af stað en ég vona að ég nái að hrista þá af mér fljótlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráð) 23.5.2012 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband